Að verða félagi

Hafir þú áhuga á að ganga til liðs við okkur í Zontaklúbbnum Sunnu er þér velkomið að senda tölvupóst til valnefndar klúbbsins.

Valnefnd 2023-2024:

Hildur Helga Gísladóttir hildurg(hjá)centrum.is og

Sigríður Rósa Víðisdóttir siggarosa(hjá)internet.is

Venjan er sú, að konum er boðið að sitja nokkra klúbbfundi sem gestir til að kynnast starfinu áður en tekin er ákvörðun um inngöngu.

 

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.