Námsstyrkir

 

Zontaklúbburinn Sunna hefur ekki veitt námsstyrki en tekur þátt í að finna umsækjendur um alþjóðlega styrki sem Zontahreyfingin veitir. Þar má t.d. nefna Ameliu Earhart sjóðinn sem styrkir konur einkum til doktorsnáms í flug- og geimvísindum. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.